Loading

ÓTRÚLEG MYND AF FÆÐINGU

Leitin að fréttamynd ársins stendur sem hæst og þessi magnaða mynd er þar komin í úrslit. Myndin ber titilinn Ég elska þig barnið mitt eða I love you baby en á myndinni sést móðirin hrópa þau orð á meðan sonur hennar kemur í heiminn þar sem foreldrar barnsins taka á móti því.

Myndin er ótrúlega mögnuð og ekki þarf að koma á óvart að ljósmyndarinn, Lynsey Stone, á einmitt aðra mynd í keppninni en hana er hægt að sjá HÉR.

X