Loading

ÓTRÚLEGA SAGA AF MÓÐURÁST

Í átján vikna sónarnum kom í ljós að ekki var allt með felldu. Læknarnir höfðu þungar áhyggjur og hvöttu foreldrana til að eyða fóstrinu. Þau ákváðu hins vegar að eiga barnið. Á leiðinni upp á fæðingardeild var ekki vitað hvort barnið hefði það af en það fæddist – lítill drengur – sem kom í heiminn sprelllifandi og öskrandi. Ástand hans reyndist þó alvarlegara en í fyrstu var talið.

Í myndbandinu segir móðir hans sögu þeirra – sögu af ást móður á barni sínu, fordóma annarra, samhug, vináttu og hvað litli drengurinn Christian er yndislegur.

Þessi einstaka saga af hugrekki og ást kennir okkur umburðarlyndi og að útlitið skiptir engu…

X