Loading

Ótrúlegar myndir úr heimafæðingu

Æ fleiri konur kjósa heimafæðingar og ég viðurkenni fúslega eftir tvær fæðingar á spítala að það er eitthvað ótrúlega heillandi við að vera í sínu eigin umhverfi og að fæðingin sé einhvern vegin sem eðlilegust og án inngripa. Að því sögðu þá þakka ég fyrir það á hverjum degi að hafa aðgang að heilbrigðiskerfi þannig að ekki misskilja orð mín.

Við birtum á dögunum myndir yfir bestu fæðingarmyndir ársins 2016 og við höldum áfram því þessi myndasería var verðlaunuð en í henni má sjá heimafæðingu sem fær hjartað til að bráðna. Myndirnar eru óskaplega fallegar, allir taka þátt og ferlið er eins eðlilegt og kostur er. Hvaða konu dreymir ekki um svona dásemd.

Heimild: Public Kiss Photography

X