Loading

Ótrúlegar myndir úr keisarafæðingu

Flestir tengja keisarafæðingu við eitthvað allt annað en friðsælt og fallegt – svona þannig séð. Það eru a.m.k. ekki mikil líkindi milli keisara og hefðbundinnar fæðingar… eða hvað. Þessar myndir voru teknar í Venesúela og þær sýna á ótrúlegan hátt hvernig barn er tekið úr móðurkviði svo að það minnir helst á fæðingu. Við verðum að segja að það er eitthvað ótrúlega fallegt og náttúrulegt við þessar myndir svo að ekki sé meira sagt.

X