Loading

PANT FARA ÞANGAÐ Í SUMAR

Í tilefni þess að sumarið fer skelfilega af stað er ekki úr vegi að láta sig sólarstrendur og hamingjukokteila. Rákumst á þessa draumavillu á einni af okkar uppáhaldssíðum og það fór bókstaflega um okkur sæluhrollur af tilhugsuninni einni. Mælum þó ekki með þessari staðsetningu í vondu veðri en eins og sjá má á myndinni er ALLTAF gott veður þarna og engum ætti að leiðast. Villan er staðsett á einkaeyju á Maldív-eyjum og er sjálsagt ekki á verðfæri allra en það má láta sig dreyma..

Nánar má skoða myndir af villunni HÉR.

Bathroom

Evening-View

Awesome-Luxury-Vacation

Paradise-View

X