Loading

Petit börnin slá í gegn á Instagram

Aðdáendur verslunarinnar Petit glöddust á dögunum þegar fregnir bárust af því að fjölgað hefði í Petit fjölskyldunni þegar Linnea Ahle og Gunnar Þór eignuðust litla tvíburadrengi.

Reglulega hafa birst myndir af þeim inn á Instagram síðu Petit og við fullyrðum að þetta sé með því krúttlegra sem við höfum séð.

Hér má sjá litlu Petit-tvíburana í samfestingum frá Mini Rodini og fyrir þá sem vilja fylgjast með þessum litlu krúttsprengjum má nálgast Instagramsíðu Petit hér.

Our twin #babynestorginalet and #Kongessløjd bedding ?

A photo posted by The Petit Concept (@petit.is) on

X