Loading

PHOTOSHOPSKANDALL!!!

Það versta sem komið getur fyrir almennan auglýsingahönnuð er að klúðra mynd svo rækilega að að honum er gert stólpagrín á heimsvísu. Eiginlega er samt merkilegast hvað mörgum tekst oft að yfirsjást skandalinn áður en hinn almenni neytandi bendir á vitleysuna.

Hér meðfylgjandi eru nokkrir stórkostlegir photoshopskandalar – sem við fyrstu sýn virðast saklausir þar til annað kemur í ljós.

slide_10788_142124_free
Eins hugguleg og þessi auglýsing virðist við fyrstu sýn er eitthvað sem truflar AUGAÐ…
slide_10788_142132_free
Svo sannarlega hugguleg fyrirsæta en skyldi hún í alvörunni vera einfætt?
slide_10788_142167_free
Eitthvað undarlegt er á seyði hér…
slide_10788_142170_free
Ok – maður getur flogið í hoppukastala en kannski ekki bókstaflega eins og á þessari auglýsingu.
slide_10788_142135_free
Microsoft þótti ekki nógu töff að vera með svartan mann á augýsingu í Póllandi þannig að þeir klipptu burt hausinn og settu nýjan… verst að þeir gleymdu hendinni.
slide_10788_142126_free
Humm….
slide_10788_142131_free
Þessi speglast undarlega….
slide_10788_142168_free
Einhver er með of magar hendur….photoshop600
Á þessum fallegu Disney umbúðum er eitthvað ekki alveg eins og það á að vera… mögulega hendurnar á móðurinni…
photoshop
Ef að þetta er ekki photoshop kúður á heimsmælikvarða þá veit ég ekki hvað…

X