Loading

Regnbogakökur fyrir öll tækifæri

Við erum dáldið hrifin af regnbogakökum þessa dagana og þarfnast það eiginlega ekkert frekari útskýringa. Við tókum saman helling af fallegum regnbogalistaverkum sem fá hjartað til að slá örlítið hraðar og bragðlaukan til að bólgna út. Það er jafnvel spurning að skella sér á alvöru kökugerðarnámskeið við tækifæri og gera eitt svona stykki.

En allavega… myndirnar fengnar af Instagram og sumar þessara kaka eru hreint ævintýri. Við elskum svoleiðis.

Fyrir þá sem vantar leiðbeiningar um hvernig á að gera regnbogaköku (svona beisik upplýsingar) þá er skotheld uppskrift hér: Regnbogamúffur sem gleðja

X