Loading

SAMEINUMST Í FORVÖRNUM

Forvarnarhetjan Herdís Storgaard sem barist hefur ötullega fyrir bættu öryggi barna heldur úti Fésbókarsíðunni Árvekni – slysavarnir barna þar sem hún póstar reglulega inn frábærum molum um slysaforvarnir – eitthvað sem gagnast okkur öllum. Við hvetjum ykkur svo sannarlega til að læka síðuna og deila henni sem víðast.

X