Loading

SÉRHANNAÐ FYRIR ÞÁ SEM BÚA ÞRÖNGT

Þetta sniðuga rúm er sérhannað með þarfir þeirra sem búa smátt í huga. Rúmið er í senn rúm, kommóða og skiptiborð, með góðar hirslur fyrir dót og til að toppa herlegheitin þá lítur það út eins og hús. Hvert smáatriði er gaumgæfilega útfært og eru skúffurnar til að mynda þannig að hægt er að loka þeim með hnjánum enda oft sem foreldrar eru með báðar hendur fullar.

Fallegt og hugvitsamlegt – og hannað af David nokkrum Keune.

Nánar má sjá kynna sér Keune HÉR

X