Loading

SNIÐUG LAUSN Í BÍLAFERÐALAGIÐ

Við rákumst á þessa sniðugu hugmynd og sáum ekki ástæðu til annars en að deila. Hér er búið að taka Flort fjarstýringaskjóðu og breyta í dótageymslu í bíl. Stórsniðugt og algjörlega fyririhafnarlaust. Eini gallinn á gjöf njarðar er að þetta virkar ekki í hvaða bíl sem er en vikrar vel í bílum eins og hér eru sýndir. Mögulega væri hægt að festa dótageymsluna á sætið fyrir framan en það ætti að vera frekar einfalt í framkvæmd – mögulega bara stór teygja eða eitthvað því um líkt. Við skorum á hugvitssama foreldra að útfæra þessa hugmynd og senda okkur mynd.

Þessi sem hér er sýnd er hins vegar fengin HÉÐAN en síðan heitir The Odd Mom Out og er bráðsniðug.

X