Loading

SOFÐU UNGA ÁSTIN MÍN

Leiðist þér heima meðan barnið sefur? Vantar þig einhverja dægradvöl sem væri heppileg í jólakortið í ár? Queenie Liao, listakona í Los Angeles, tók þessar ótrulega fallegu myndir af litla barninu sínu meðan það svaf. Skapaði hún ótrúleg listaverk úr hversdagslegum hlutum og hér má sjá afraksturinn. Liao hefur væntanlega fengið hugmyndina að láni en önnur frumleg mamma gerði sambærilegar myndir í fyrra sem eru væntanlegar í bók. Sú hefur þó barist grimmilega fyrir því að myndirnar séu birtar á netinu og svaraði ekki beiðni okkar um viðtal og umfjöllun þannig að við getum lítið sagt frá henni.

En myndir Liao eru ótrúlega flottar svo að ekki sé meira sagt…

creative-baby-photography-queenie-liao-18

creative-baby-photography-queenie-liao-19

creative-baby-photography-queenie-liao-20

creative-baby-photography-queenie-liao-21

creative-baby-photography-queenie-liao-22

creative-baby-photography-queenie-liao-23

creative-baby-photography-queenie-liao-24

creative-baby-photography-queenie-liao-14

creative-baby-photography-queenie-liao-15

creative-baby-photography-queenie-liao-16

creative-baby-photography-queenie-liao-25

creative-baby-photography-queenie-liao-17

creative-baby-photography-queenie-liao-13

creative-baby-photography-queenie-liao-12

creative-baby-photography-queenie-liao-11

creative-baby-photography-queenie-liao-10

creative-baby-photography-queenie-liao-9

creative-baby-photography-queenie-liao-6

creative-baby-photography-queenie-liao-7

creative-baby-photography-queenie-liao-5

creative-baby-photography-queenie-liao-3

Heimild: WorldActually

X