Loading

Sturtukynlífið klúðraðist

Það þekkja sjálfsagt flestir foreldrar við tilfinninguna að fá nánast aldrei tíma út af fyrir sig og hvað þá rómantískan stund… eða hvað þá tíma fyrir kynlíf. Þegar börnin eru síðan komin upp í er þetta í mörgum tilfellum alveg dauðadæmt en hér ber að streitast á móti og passa upp á með öllum mögumlegum ráðum að rómantíkin deyji ekki og þið breytist í miðaldra týpur sem hafa engan áhuga á kynlífi… því – rannsóknir sýna að þið eruð langt frá því að vera brunnin út þó að þið hafið eignast nokkur börn.

Mamma nokkur deildi á dögunum sprenghlægilegri frásögn af því þegar hún og eiginmaður ehnnar reyndu í örvæntingu að stunda sturtukynlíf eins og forðum daga en ekki fór allt eins og vonir stóðu til:

X