Loading

SUMARIÐ ER KOMIÐ Í ÍGLÓ

Nú geta allir Ígló aðdáendur tekið gleði sína því að vor- og sumarlína Ígló er komin í búðir. Venju samkvæmt er aðaláherslan á guðdómlega falleg og þægileg föt sem að börnin elska og að þessu sinni sótti Helga Ólafs, aðalhönnuður og eigandi Ígló innblástur til Kaliforníu-sumarsins þar sem hún dvaldi í fríi með fjölskyldunni. Aðspurð segist hún hafa kolfallið fyirr litunum, náttúrunni, gleðinni og allt hafi þetta smitast yfir í hönnunina á línunni.

Meðfylgjandi myndir sýna dásemdina…

Heimasíða Ígló: IgloKids.com

X