Loading

SUNBIRD Í PAPIER MACHÉ

Íslenska barnafatamerkið Sunbird er að gera frábæra hluti um allan heim og í nýjasta tölublaði ástralska tímaritsins Papier Maché er að finna fatnað frá fyrirtækinu. Sé vefútgáfa þessa guðdómlega fallega tímarits skoðuð kemur í ljós ítarlegur myndaþáttur frá Sunbird sem er óheyrilega fallegur svo að ekki sé meira sagt.

Hægt er að skoða Papier Maché hér.

Heimasíða Sunbird er hér.

X