Loading

SUSHI Í BARNAAFMÆLIÐ

Orðin þreytt á gömlu góðu súkkulaðikökunni? Langar þig að prófa eitthvað nýtt? Þá er þetta klárlega málið.
Þetta guðdómlega huggulega Hello Kitty sushi myndi slá í gegn í hvaða afmæli sem er. Því miður virðist það nokkuð flókið í framkvæmd og þegar við gúggluðum “Hello Kitty sushi” komu hin ýmsu myndbönd upp en þó fundum við ekkert sem virtist nógu einfalt. Við skorum á ykkur að prófa og senda okkur myndir af afrakstrinum (ásamt leiðbeiningum).

X