Loading

Svona fæða fílar

Ég er ein af þeim sem er heilluð af því hvernig dýr eignast börn og af hverju það virðsti svo miklu náttúrulegra en hjá okkur konunum oft á tíðum. Fílar ganga með afkvæmi sín í 36 mánuði ef ég man rétt og kálfarnir eru engin smásmíði. Við grófum upp þetta rosalega myndband sem sýnir fílamóður fæða og ekki bara það… heldur berja hann í gang. Magnað myndband…

Ljósmyndin sýnir fílafóstur eftir 12 mánaða meðgöngu. Myndin er úr bókinni “IN THE WOMB — ANIMALS.”

X