Loading

ÞEGAR JÓLASVEINAR REYKTU OG BÖRN FENGU KÓKAÍN

Sú var tíðin að það mátti reykja allstaðar, ungbörn fengu gos, mömmur voru flengdar og læknar auglýstu sígarettur. Sem betur fer hefur mikið vatn runnið til sjávar en þessar auglýsingar eru góður minnisvarði um liðna tíð – og það sem hefur fengist áorkað í jafnréttisbaráttunni. Fræðsla hefur aukist og nú vita sem betur fer allir að það er óhollt að reykja og að kókaín er ekki heppilegt deyfilyf fyrir börn sem eru að taka tennur.

Heimild: BoredPanda.com

X