Loading

TVEGGJA ÁRA DANSSNILLINGUR – MYNDBAND

Sumir virðast einfaldlega fæddir í dansskónum og þessi litli tveggja ára drengur er þar engin undantekning. Taktarnir sem þessi litli snillingur sýnir eru með ólíkindum og því ber okkur nánast siðferðileg skylda að deila gleðinni með þeim sem vilja. Drengurinn heitir William Stokkebroe og eftir að hafa fylgst með foreldrum sínum dansa ákvað hann að gera betur og sýna alvöru takta.

X