Loading

TVEGGJA ÁRA STAL ÞRUMUNNI

Þar sem dóttir mín (þriggja ára) er byrjuð að „æfa” dans af miklu kappi hjá Dansskóla Birnu Björns datt mér í hug að kanna hvernig jafnöldrur hennar eru að standa sig út í heimi og hvort ég megi búast við einhverjum stórafrekum á næstunni (djók!).

Það verður hins vegar ekki annað sagt en að það sé heill urmull af ótrúlegum dönsurum þarna úti og hér má sjá nokkur af okkar uppáhalds:

X