Loading

VAGGA EÐA BOBSLEÐI?

Ef að Súperman hefði eignast afkvæmi þá hefði það pottþétt fengið svona vöggu. Þessi gargandi snilld er ekki enn komin í verslanir er hægt að panta hana. Gripurinn heitir Cascara og er frá BabyCotPod sem jafnframt framleiða þessa vöggu sem við sögðum ykkur frá í gær. Það er sjálfsagt fátt annað um þessa óvenjulegu vöggu annað en það að við höldum að hægt sé að nota hana sem bobsleða þegar barnið er vaxið upp úr henni – en erum þó ekki 100% viss…

Heimild: BabyCotPodX