Loading

VARÚÐ: AÐEINS FYRIR AFSKAPLEGA METNAÐARFULLA FORELDRA

Þar sem ég er mögulega versti kokkur sem sögur fara af ætla ég að gera heiðarlega tilraun til að henda fram einu svona kvikindi til að heilla mannskapinn. Er búin að horfa á þetta myndband svona fjórum sinnum og stefni ótrauð á frumsýningu í kvöld. Það verður því annað hvort slysó eða sögulegur sigur í kvöld. Bannað að bilast úr spenningi… við spyrjum að leikslokum eins og svo oft áður.

X