Loading

VELKOMIN

Foreldrahandbókinn er bók um flest allt það sem viðkemur lífi barns og foreldra fyrsta æviárið. Í fyrstu átti bókin aðeins að vera lítið hefti en henni óx fiskur um hrygg og í sumar var ákveðið að láta staðar numið – enda bókin orðin 300 síður að lengd. Þess í stað var ákveðið að búa til þessa síðu fyrir allt það efni sem annað hvort komst ekki í bókina eða er þess eðlis að það á betur heima á netinu. Þessi síða er líka gagnvirk þannig að ef þið viljið hafa samband eða koma einhverju sniðugu á framfæri þá hvet ég ykkur eindregið til að senda póst eða skilja eftir athugasemdir.

X