Loading

Verstu mömmur í heimi?

Við erum afskaplega mikið á móti „mömmu-skömm” eða “mommy shaming” í hvaða mynd sem er enda upplifa flestir foreldrar það reglulega að finnast þeir verstu foreldrar í heimi. Við gátum samt ekki staðist freistinguna að birta þessar myndir enda margar hverjar óborganlegar. Hafið í huga að þær eru margar hverjar teknar úr samhengi og við vitum ekkert hvað gekk á eða hverjar aðstæður voru. En svona fljót á litið eru þetta óborganleg augnablik sem náðust á mynd… og eru ekki til eftirbreytni.

X