Loading

Við elskum þessi slitför….

Við viðurkennum fúslega að Kendrick Lamar er í miklu uppáhaldi hjá okkur en nýjasta myndbandið er eitthvað sem seint verður toppað. Þar talar hann til menningarinnar og skorar á menn að sýna auðmýkt og svo ræðst hann á gerviveröld samfélagsmiðla og tískubransans og segist hundleiður á Photoshoppi – hann vilji sjá konur eins og þær raunverulega eru með öllum sínum slitförum.

Þetta er mikilvægt… allt telur. xx á Kendrick.

via GIPHY

X