Loading

VILTU ÆTTLEIÐA DÝR?

Er fjölskyldan að spá í að fá sér gæludýr? Langar þig að sleppa við hvolpa- og kettlingalætin? Viltu stálpað og þroskað dýr þar sem persónuleikinn er þegar kominn í ljós?

Þá er ekki úr vegi að kíkja inn í vef Dýrahjálpar Íslands og skoða þar úrvalið af dýrum sem eru að leita að nýju heimili. Ástæðurnar fyrir því að dýrin eru gefins eru margvíslegar og yfirleitt teknar fram af eigendum. Yfirleitt er um ofnæmi, breyttar aðstæður eða búferlafluttninga að ræða.

Með þessu móti er hægt að fá stálpað dýr sem þarf ekki að ala upp.

Hægt er að nálgast vef Dýrahjálparinnar HÉR.

X