Loading

VILTU FITNA?

Í tilefni þess að jólin eru búin og megrunar og heilsuauglýsingar tröllríða fjölmiðlum þessa dagana ákváðum við að deila með ykkur þessum dásamlegu auglýsingum sem snúast um allt annað en megrun. Um er að ræða gamlar auglýsingar í erlendum blöðum þar sem konur og menn stæra sig af því að hafa bætt á sig og séu miklu glæsilegri fyrir vikið.

Ætli tilveran hafi verið einfaldari þá?

Heimild:Retronaut.co

X