Loading

Viltu vinna dagbók?

Við höldum áfram í gjafastuðinu okkar og eftir að hafa lesið frábæra bloggfærslu frá Kolbrúnu Evu leituðum við til þeirra Erlu og Þóru Bjargar í MUNUM sem eiga einmitt heiðurinn af dagbókinni sem um ræðir.

Þar sem þær eru fremur frábærar vildu þær endilega gefa okkur nokkur eintök af bókinni þannig að við höldum áfram að gefa.

Ef þú vilt vinna eintak skaltu kvitta hér að neðan og tagga vinkonu sem þú telur að hefði líka gott af því að eignast svona bók.

X