Loading

YFIRSKEGGS-KÖKU-PINNI

Hljómar vandræðalega flókið en er það alls ekki. Kona nokkur út í heimi var svo sniðug að baka svona yfirskeggs-köku-pinna sem er ábyggilega jafn frábær í barnaafmæli og pókerpartý. Til að toppa sjálfa sig ákvað þessi kona að gefa okkur ítarlegar leiðbeiningar og þar sem við stelum ekki efni frá öðrum þá vísum við ykkur þangað. Þar er finna mjög nákvæmar leiðbeiningar um hvernig maður býr til svona herlegheit.

Slóðina má nálgast HÉR.

X